Falleg folöld

Ágúst 2013

Rćktunarhryssurnar á Fornusöndum eru flestar kastađar og margar komnar heim eftir vel heppnuđ ástarćvintýri međ glćstum stóđhestum. Svarta Nótt frá Fornusöndum átti ekki folald í s [...]

				
			

Tvíburar fćddir!

Júlí 2013:

Ţau sjaldgćfu tíđindu urđu á Fornusöndum í sumar ađ tvíburar fćddust, en var kastađ hvorum af sinni hryssunni. Ţetta eru fósturvísafolöld undan Furu frá Stóru Ásgeirsá og Kletti fr [...]

				
			

Mirra í 1. verđlaun

Júlí 2013

Mirra frá Fornusöndum fékk fyrstu verđlaun í kynbótasýningu á Hellu nú í júlí. Hún fékk 8,04 í ađaleinkunn, ţar af 8,11 fyrir hćfileika. Mirra hćkkađi í ađaleinkunn frá sýningu á Se [...]

				
			

Glćsi-leg byggingareinkunn

Júní 2013:

Stóđhesturinn Glćsir frá Fornusöndum (undan Svörtu Nótt og Ţóroddi frá Ţóroddsstöđum) fékk glćsilega byggingareinkunn á Selfossi. Hann fékk 8,20 ađeins fjögurra vetra, ţar af 8,5 f [...]

				
			

Hryssur í sýningu

Maí 2013

Hryssurnar Mirra og Draumadís frá Fornusöndum fara í kynbótasýningu í sumar. Ţćr eru í ţjálfun hjá Sigurđi Vigni Matthíassyni, ţeim kunna kappa. Mirra er í eigu Magnúsar Geirssonar, [...]

				
			

Glćsir hjá Sigurđi

Apríl 2012

Glćsir frá Fornusöndum er kominn í ţjálfun hjá Sigurđi Vigni Matthíassyni, margreyndum meistara og sýningarknapa í Víđidal í Reykjavík. Sigurđur telur Glćsi afar efnilegan. Glćsir [...]

				
			

Safír til Guđmundar

Mars 2013

Stóđhesturinn Safír frá Fornusöndum er í ţjálfun hjá Guđmundi Björgvinssyni, knapa ársins 2012. Safír ţykir sýna afburđatölt, en hann vakti í tamningu strax athygli fyrir fótaburđ o [...]

				
			

Perla fallin

Janúar 2013

Rćktunarhryssan Perla frá Sauđárkróki fannst dauđ í haganum á Fornusöndum nú fyrir áramót. Perla var á 21. vetri, í eigu Tryggva Geirssonar og Kristjáns Ing Gunnarssonar. Hún hlau [...]

				
			

Safír og Glćsir flottir

Desember 2012

Stóđhestarnir Safír og Glćsir frá Fornusöndum lofa góđu. Ţeir eru í tamningu hjá Kristínu Lárusdóttur og Guđbrandi Magnússyni í Syđri Fljótum í Međallandi. Ţessir folar eru á fj [...]

				
			

Efnileg unghross

Október 2012

Mörg efnileg unghross fćdd á Fornusöndum 2009 koma til frumtamningar á ţessum vetri. Ţar má nefna stóđhestana Glćsi (undan Svörtu Nótt og Ţóroddi frá Ţóroddsstöđum), Safír (undan [...]

				
			

Skeiđgarpar fallnir

Ágúst 2012:

Miklir skeiđgarpar úr Fornusandahjörđinni féllu í sumar og verđur sárt saknađ. Fyrst er ađ nefna gćđinginn Tangó frá Lambafelli, einn af bestu skeiđhestum landsins í 150 metra ske [...]

				
			

Villimey á Landsmót

Júní 2012:

Villimey frá Fornusöndum verđur á međal keppenda í B flokki gćđinga á Landsmótinu í Víđidal. Villimey og Ţorvarđur Friđbjörnsson fengu 8,29 í einkunn í forkeppni Hestaţings Sindra [...]

				
			

Ilmur fékk góđan dóm

Maí 2012:

Unghryssan Ilmur frá Fornusöndum fékk góđan dóm á Hérađssýningu á Gaddstađaflötum og er komin inn á Landsmót.

[...]
				
			

Spennandi unghross

September 2011:
Spennandi unghross á fjórđa vetri koma nú til frumtamningar á ţessu hausti, undan fjölbreyttum, sterkum stóđhestum. [...]
				
			

Nýtt glćsilegt hesthús á Fornusöndum

September 2011:

Nýtt glćsilegt hesthús er risiđ á Fornusöndum. Í ţví rúmast ríflega ţrjátíu hross, auk ţess sem ţar er gott rými til ađ temja og ţjálfa innanhúss. Í flokknum myndir hér á heim [...]

				
			

Dröfn önnur

Nóvember 2012

Dröfn frá Fornusöndum varđ önnur í hryssuflokki á folaldasýningu Hestamannafélagsins Sindra. Dröfn er undan tveimur hrossum Tryggva Geirssonar, Hyllingu frá Hofi, rćktunarhryssu [...]

« Bakka Áfram »