Tvíburar fćddir!   Prenta 

Júlí 2013:

Ţau sjaldgćfu tíđindu urđu á Fornusöndum í sumar ađ tvíburar fćddust, en var kastađ hvorum af sinni hryssunni. Ţetta eru fósturvísafolöld undan Furu frá Stóru Ásgeirsá og Kletti frá Hvammi. Viđ frjóvgun urđu til tvíburar, sem settir voru hvor í sína stađgöngumóđurina. Um miđjan júlí fćddust svo sótrauđ hryssa sem sennilega verđur grá, og brúnskjóttur hestur.  Ađeins eru örfá dćmi til um ađ ţetta hafi gerst og heppnast. Guđmundur Ágúst Pétursson er eigandi Furu, sem í sumar fór aftur í fósturvísaflutning, ţar sem stóđhesturinn er Framherji frá Flagbjarnarholti. Guđmundi Ágústi eru fćdd tvö önnur folöld í sumar. Hviđa frá Skipaskaga kastađi jörpum hesti undan Spuna frá Vesturkoti og Gná frá Forsćti rauđri hryssu undan Mjölni frá Hlemmiskeiđi. Gná fer ekki undir hest í sumar, en Hviđa hefur fest fang viđ gćđinginn Hrímni frá Ósi.