Mirra í 1. verđlaun   Prenta 

Júlí 2013

Mirra frá Fornusöndum fékk fyrstu verđlaun í kynbótasýningu á Hellu nú í júlí. Hún fékk 8,04 í ađaleinkunn, ţar af 8,11 fyrir hćfileika. Mirra hćkkađi í ađaleinkunn frá sýningu á Selfossi í maí og upp í fyrstu verđlaun. Ţar hlaut hún hins  vegar hćrri byggingareinkunn en nú, eđa 8,01. Draumadís frá Fornusöndum hćkkađi sig líka í sýningunni á Hellu og er nú alveg viđ fyrstu verđlaun, fór úr 7,87 í 7,96 í ađaleinkunn. Hún fékk nú 8,14 fyrir hćfileika, 8 í öllum atriđum hćfileikasýningarinnar, nema 8,5 fyrir brokk og vilja og geđslag. Mirra er í eigu Magnúsar Geirssonar, fćdd 2007, undan Adam frá Ásmundarstöđum og Bylgju frá Fornusöndum, Kjarksdóttur. Draumadís er fćdd 2006, rćktuđ af Magnúsi, en eigandi er Kolbrún Sóley Magnúsdóttir. Draumadís er undan hinni verđlaunuđu kynbótahryssu, Frigg frá Ytri Skógum og Hreimi frá Fornusöndum.