Safír til Guđmundar   Prenta 

Mars 2013

Stóđhesturinn Safír frá Fornusöndum er í ţjálfun hjá Guđmundi Björgvinssyni, knapa ársins 2012. Safír ţykir sýna afburđatölt, en hann vakti í tamningu strax athygli fyrir fótaburđ og ljúfa lund. Hann er í eigu Finnboga Geirssonar, undan Auđi frá Lundum og Eldingu frá Fornusöndum. Elding er enn fullfrísk rćktunarhryssa, undan Gný frá Stokkseyri og sammćđra gćđingnum Kristal frá Fornusöndum, undan Freyju frá Uxahrygg.