Villimey á Landsmót   Prenta 

Júní 2012:

Villimey frá Fornusöndum verđur á međal keppenda í B flokki gćđinga á Landsmótinu í Víđidal. Villimey og Ţorvarđur Friđbjörnsson fengu 8,29 í einkunn í forkeppni Hestaţings Sindra, en Klćngur frá Skálakoti og Hekla Katarína Kristinsdóttir 8,30. Ţessir tveir hestar verđa ţví fulltrúar Sindra í B flokki á Landsmótinu.

Keppni í úrslitum var afar spennandi. Klćngur og Hekla urđu efst međ 8,88, Festi frá Efstu Grund og Hlynur Guđmundsson komu nćst međ 8,53. Villimey og Ţorvarđur fengu 8,43, sömu einkunn og Ţokki frá Efstu Grund og Kristín Lárusdóttir, sem eru í Hestamannafélaginu Kópi. Villimey frá Fornusöndum er undan Frigg frá Ytri Skógum og Orra frá Ţúfu. Eigandi er Finnbogi Geirsson.