Ilmur fékk góđan dóm   Prenta 

Maí 2012:

Unghryssan Ilmur frá Fornusöndum fékk góđan dóm á Hérađssýningu á Gaddstađaflötum og er komin inn á Landsmót.

Ilmur er 4 vetra. Hún fékk 8,15 fyrir sköpulag og 7,89 fyrir hćfileika, og 7,99 í ađaleinkunn. Hún á enn inni einkunn fyrir skeiđ, en á ţađ verđur látiđ reyna síđar, enda Ilmur ađeins 4 vetra. Hún er undan Björk frá Norđur Hvammi og Klćng frá Skálakoti, eigandi er Ásgerđur Gissurardóttir en rćktandi Axel Geirsson. Vignir Siggeirsson sýndi hryssuna.