Dröfn önnur   Prenta 

Nóvember 2012

Dröfn frá Fornusöndum varđ önnur í hryssuflokki á folaldasýningu Hestamannafélagsins Sindra. Dröfn er undan tveimur hrossum Tryggva Geirssonar, Hyllingu frá Hofi, rćktunarhryssu á Fornusöndum til margra ára, og Hvin frá Fornusöndum (undan Svörtu nótt og Sć frá Bakkakoti). Sigurvegari í hryssuflokki varđSurtsey frá Efstu Grund (undan Natan frá Ketilsstöđum og Kötlu frá Ytri Skógum) og sigurvegari hestfolalda varđ Kórall frá Eyjarhólum (undan Kjarna frá Ţjóđólfshaga og Báru frá Eyjarhólum.