Spennandi unghross   Prenta 
September 2011:
Spennandi unghross á fjórđa vetri koma nú til frumtamningar á ţessu hausti, undan fjölbreyttum, sterkum stóđhestum.Hreimur frá Fornusöndum á ţrjú afkvćmi í hópnum, Klettur frá Hvammi, Klćngur frá Skálakoti og Sćr frá Bakkakoti tvö hver. Einnig eru afkvćmi undan Adam frá Ásmundarstöđum, Aroni frá Strandarhöfđi og Ás frá Ármóti, sem og Vilmundi frá Feti og Ţorsta frá Garđi. Í hópnum eru efnilegar hryssur og tveir stóđhestar, Hvinur undan Sć og Svörtu Nótt frá Fornusöndum, og Kiljan undan Vilmundi og Perlu frá Sauđárkróki.